Fréttir

Lyfja hf. og Íþróttasamband fatlaðra í samstarf

Lyfja hf og Íþróttasamband fatlaðra hafa gert með sér samning um samstarf og stuðning fyrirtækisins við starfsemi sambandsins. Þannig bætist Lyfja hf. nú í hóp þekktra fyrirtækja sem stutt hafa dyggilega við íþróttir fatlaðra hér á landi.  Jákvæð ímynd Lyfju...

Knattspyrnunámskeið Aspar og Víkings

Íþróttafélagið Ösp og Knattspyrnufélagið Víkingur munu standa að knattspyrnunámskeiðum fyrir fatlaða og þroskahamlaða krakka/unglinga í sumar. • Um er að ræða tvö tveggja vikna námskeið í senn og hefst fyrsta námskeið 11. júlí og er til 22. júlí og hið seinna byrjar...

Afmæli: ÍF 32 ára í dag

Íþróttasamband fatlaðra fagnar 32 ára afmæli sínu í dag, 17. maí, en sambandið var stofnað þennan dag árið 1979.  Fyrsti formaður þess var Sigurður Magnússon en árið 1984 tók Ólafur Jensson við formennsku sem hann gegndi til ársins 1996 er...

Átta Íslandsmet féllu á Vormóti Aspar í Laugardalslaug

Vormót Aspar í sundi í 25m. laug fór fram um síðastliðna helgi í Laugardalslaug. Um 120 keppendur úr 7 félögum skráðu iðkendur til keppni þar sem átta Íslandsmet féllu. Eftirtaldir settu Íslandsmet á mótinu: Jón Margeir Sverrisson Ösp,S1450m skrið synti á 25.76...

Jóhann og Reup duttu út í 8-liða úrslitum

Borðtennismaðurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson lauk um helgina þátttöku sinni í opna slóvenska borðtennismótinu en hann komst í 8-liða úrslit með Austurríkismanninum Hans Reup í liðakeppninni. Í 8-liða úrslitum mættu strákarnir franskri sveit sem reyndist of sterk. Leikurinn fór 3-0 Frökkunum í...

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2011

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2011 verða haldnir laugardaginn 28. maí. Leikarnir fara fram á gervigrasvelli Víkings í Reykjavík en Víkingur er umsjónaraðili leikanna í samstarfi við ÍF og KSÍ. Upphitun hefst 11.45.  Kl. 12.00 verður mótssetning og reiknað er með...

Jóhann og Reup komnir í 8-liða úrslit í Slóveníu

Borðtennismaðurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson og Austurríkismaðurinn Hans Reup eru komnir í 8-liða úrslit í liðakeppninni á opna Slóvenska meistaramótinu. Riðlakeppni liðakeppninnar lauk í gær þar sem Jóhann og Reup unnu tvo sigra og töpuðu naumlega einum leik og komust fyrir...

Jóhann hafnaði í 3. sæti í sínum riðli

Borðtennismaðurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson er staddur í Slóveníu þar sem hann tekur þátt í opna meistaramótinu þar í landi. Í gærdag lauk Jóhann keppni í sínum riðli í flokki C2. Jóhann hafnaði í 3. sæti í fjögurra manna riðli og...

Jóhann kominn til Slóveníu

Borðtennismaðurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson er kominn til Slóveníu þar sem hann mun taka þátt í Opna slóvenska mótinu. Á mótinu mun Jóhann keppa í liða- og einstaklingskeppni en hann keppir í flokki C2. Flokkar C1-C5 eru fyrir sitjandi leikmenn en...

Jóni Margeiri fagnað í Leifsstöð

Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson kom sigursæll heim af opna þýska meistaramótinu sem fram fór um síðastliðna helgi í Þýskalandi. Jón Margeir setti m.a. nýtt heimsmet á mótinu í 800m. skriðsundi í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Þeir Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF...

Jón setti alls sex Íslandsmet og eitt heimsmet í Þýskalandi

Á nýafstaðinni helgi setti Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni sex Íslandsmet og eitt heimsmet á Opna þýska meistaramótinu. Jón er í fantaformi um þessar mundir en er væntanlegur til landsins í kvöld kringum miðnætti. Yfirlit yfir árangur Jóns um helgina: Fimmtudagur...

Kátur keiluhópur við Gróttuvita

Undirbúningur fyrir þátttöku Íslands í alþjóðaleikum Special Olympics er nú í fullum gangi og keppendur í 8 íþróttagreinum mæta á leikana frá Íslandi. Þau Gauti Árnason Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Jón Þórarinsson slá ekki slöku við en þau mættu út...

Jón setti heimsmet í Þýskalandi

Jón Margeir Sverrisson setti í morgun heimsmet í 800m. skriðsundi í flokki S14 þegar hann synti á tímanum 9.07,25mín. Gamla heimsmetið var 9.07,55mín en í þessu sama sundi á millitíma í 400m. skriðsundi setti hann nýtt Íslandsmest á 4.32,38mín. Jón Margeir...

Dagskrá Hængsmótsins um helgina

Föstudagur 29. apríl Hefst:            Kl. 1100 Mótssetning í KA heimilinu     Kl. 1130 Fararstjórafundur í KA heimilinu  Kl. 1200 Einstaklingsk. í Boccía þroskaheftir riðill  1 – 9   í Síðuskóla Kl. 1200 Einstaklingskeppni í Boccía þroskaheftir riðill 10 – 21 í KA  Kl. 1400 Einstaklingsk. í Boccía þroskaheftir riðill 22 – 29...

Jón með Íslandsmet í 200m. skriðsundi á Opna þýska

Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson frá Ösp/Fjölni er nú staddur á Opna þýska meistaramótinu í sundi og kappinn byrjaði vel enda setti hann nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 200m. skriðsundi í undanrásum í morgun. Jón synti á 2.05,98mín. sem er fjórði...

Jón tók silfrið og bætti Íslandsmetið aftur

Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni var áðan að synda í úrslitum í 200m. skriðsundi á Opna þýska meistaramótinu þar sem hann bætti ennfrekar Íslandsmet sitt sem hann setti í greininni í morgun. Jón keppir í flokki S14, flokki þroskahamlaðra....

Hængsmótið um helgina

Hið árlega Hængsmót fer fram um helgina á Akureyri en keppnisdagar mótsins eru 29. apríl og 30. apríl. Þetta er í tuttugasta og níunda sinn sem mótið fer fram en keppnisgreinar verða, boccia: einstaklings- og sveitakeppni, borðtennis: karlar og konur,...

Styrktartónleikar Hjálma og Valdimars fram úr björtustu vonum

Föstudaginn 15. apríl stóðu Hjálmar fyrir fyrir styrktartónleikum vegna ferðar íslenskra keppenda á aþjóðaleika Special Olympics í Aþenu í júní. Sérstakur gestur var hljómsveitin Valdimar.  Helgi Magnússon, keppandi í fimleikum var hvatamaður að tónleikunum en hann hringdi í frænda sinn,...

Um tuttugu ungmenni skemmtu sér við Æskubúðir ÍF og Össurar

Tæplega tuttugu ungmenni mættu við Æskubúðir ÍF og Össurar í dag en verkefnið fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Foreldrar og systkini fjölmenntu einnig við búðirnar þar sem Kári Jónsson landsliðsþjálfari Íþróttasambands fatlaðra leiddi hópinn í gegnum helstu greinar frjálsíþróttanna. Æskubúðirnar...

Íslandsbanki aðal styrktaraðili Special Olympics á Íslandi

Í vikunni undirrituðu Íslandsbanki og Íþróttasamband fatlaðra samstarfssamning þess efnis að Íslandsbanki verði einn af aðal styrktaraðilum samtakanna vegna Special Olympics á Íslandi. Undirritunin fór fram í útibúi Íslandsbanka við Gullinbrú, sem er aðal viðskiptaútibú Special Olympics á Íslandi.  Íslandsbanki...