Fréttir

Fatlaðir sundmenn settu 12 Íslandsmet á Gullmóti KR

Fatlaðir sundmenn tóku þátt í Gullmóti KR um síðastliðna helgi og lönduðu 12 Íslandsmeistaratitlum. Gullmót KR var haldið helgina 11.-13.febrúar og var eitt af skráðum lágmarkamótum IPC. Umgjörðinn var frábær og öll sundlaugaumgjörðin var til fyrirmyndar. Fyrst til þess að setja...

Opinn fyrirlestur: Að læra og þjálfa í sýndarveruleika

Félag CP á Íslandi og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins bjóða til fyrirlestrar miðvikudaginn 9. febrúar, kl. 16:30 á Grand hótel Reykjavík. Fyrirlesturinn er öllum opinn og heitir: „FROM NEUROPLASTICITY TO PRACTICE APPLICATION- Introducing a web based individualized training and learning system” „Að...

12 Íslandsmet á Reykjavíkurmeistaramótinu um síðustu helgi

Reykjavíkurmeistaramótið í sundi fór fram í innilauginni í Laugardal um síðustu helgi. Keppt var í 25m. laug þar sem alls 12 Íslandsmet úr röðum fatlaðra féllu en bæði fatlaðir sem og ófatlaðir kepptu á mótinu. Hjörtur Már Ingvarsson sundmaður hjá...

ÍF og 66° Norður saman til 2012

Íþróttasamband fatlaðra og 66° Norður endurnýjuðu á dögunum samstarfs- og styrktarsamning sín á milli sem gildir til ársins 2012. Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF sagði við tækifærið að ánægja væri á meðal íþróttahreyfingar fatlaðra að hafa 66° Norður sem einn...

AIPS heiðrar Erling Jóhannsson

Alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, AIPS, heiðruðu í gær á hátíðarsamkomu í Lausanne í Sviss Erling Jóhannsson, sundþjálfara fatlaðra, sem lést í nóvember síðastliðnum. Hann var einn þriggja sem hlutu Power of Sport Award sem veitt voru í fyrsta sinn um leið og...

Hörður býður upp á reiðnámskeið fyrir fatlaða

Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun. Reiðnámskeiðið er í samstarfi við Hestamennt ehf. og er 5 vikna námskeið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ. Eftirfarandi námskeið eru í boði: Námskeið 1 : 14....

Skíðanámskeið ÍF, VMÍ og Hlíðarfjalls í samstarfi við Winter Park, Colorado

Hlíðarfjalli, Akureyri 18. - 20. febrúar  og 4. – 6. mars 2011 Dagskrá föstudagKl. 12:30: Mæting í Hlíðarfjall, kynning og farið yfir helstu atriði með einstaklingum Dagskrá laugardag og sunnudagVerklegar æfingar, ráðgjöf og fræðsla.  Fundur í lok námskeiða  kl. 15.30 – 1600...

Pistorius byrjar með látum í Christchurch

Andlit Össurar, hlaupagarpurinn Oscar Pistorius, byrjar með látum á Heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Christchurch á Nýja-Sjálandi. Um helgina keppti Oscar í 200m hlaupi í flokki T44 og vann þar örugglega til gullverðlauna. Oscar hljóp á...

Dómaranámskeið í sundi

Bóklegt dómaranámskeið í sundi verður haldið þriðjudaginn 25.janúar 2011 kl.18-22 í sal á efri hæð í Laugardalslaug (hægra megin við afgreisluna). Verklegt námskeið verður á Reykjavíkurmeistaramótinu föstudaginn 28. janúar (seinnipart)/laugardagsmorgun 29.janúar. Námskeiðið er opið öllum sem hafa áhuga. Skráningar þurfa að...

ÍSÍ úthlutaði rúmum 56 milljónum til afreksstarfs

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti í dag tillögur Afrekssjóðs ÍSÍ og Styrktarsjóðs ungra og framúrskarandi íþróttamanna fyrir árið 2011. Fjórir íþróttamenn úr röðum fatlaðra hlutu C-styrk úr Afrekssjóði. Baldur Ævar Baldursson – frjálsar – C styrkur 480.000Eyþór Þrastarson – sund...

Sjö Íslandsmet á öðrum keppnisdegi RIG

Í gær fór fram annar keppnisdagur í sundi fatlaðra á Reykjavík International Games. Alls lágu fimm Íslandsmet í valnum að þessu sinni og Thelma B. Björnsdóttir setti tvö þeirra og hefur því á tveimur fyrstu keppnisdögunum sett alls fimm Íslandsmet. Metin...

RIG lokið: 19 Íslandsmet lágu í valnum

Reykjavík International Games fóru fram dagana 13.-16. janúar og í sundkeppni fatlaðra féllu alls 19 Íslandsmet og ljóst að fatlaðir íslenskir sundmenn hefja árið með glæsibrag. Í dag, sunnudag, lauk þriðja og síðasta keppnisdegi þar sem féllu sex Íslandsmet. 6 Íslandsmet...

Sex Íslandsmet á fyrsta keppnisdegi RIG

Reykjavík International Games hófust á föstudag og í sundhluta fatlaðra féllu sex Íslandsmet á þessum fyrsta keppnisdegi. Pálmi Guðlaugsson var að vonum sáttur eftir þennan fyrsta keppnisdag en hann bætti tíu ára gamalt Íslandsmet Bjarka Birgissonar í 100m. flugsundi í...

Tölvupóstur liggur niðri

Bilun er í tölvukerfi íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Meðal annars er bilun í tölvupóstþjóni og berast tölvupóstar því ekki eins og er. ÍF fær því ekki tölvupóst. Biðjumst við velvirðingar á þessu en viðgerð stendur yfir. ojjon@hotmail.com er varanetfang á meðan bilun stendur yfir. 

Fræðsluerindi um afreksmál

Í tilefni af Reykjavíkurleikum þá bjóða Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Íþróttabandalag Reykjavíkur íþróttafólki og öðrum áhugasömum að hlýða á fjölbreytt fræðsluerindi í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardalnum. Dagskrá:Miðvikudagurinn 12. janúar Kl. 17:00 Samskipti íþróttahreyfingarinnar við fjölmiðla Arnar Björnsson fjölmiðlamaður hjá Stöð 2 Kl....

Myndasafn: Fjórði Sjómannabikar Fjarðar

Í gær landaði Kolbrún Alda Stefánsdóttir Sjómannabikarnum í fjórða sinn fyrir hönd Íþróttafélagsins Fjarðar þegar Nýárssundmót barna og unglinga fór fram í innilauginni í Laugardal. Þó Fjörður hafi unnið Sjómannabikarinn alls fjórum sinnum hafa aðeins þrír sundmenn komið nafni sínu...

Nýársmót ÍF við það að hefjast í Laugardal

Nú er um það bil hálftími þangað til Nýárssundmót ÍF hefst í innilauginni í Laugardal. Að þessu sinni er um met þátttöku að ræða þar sem um 100 sundkrakkar 17 ára og yngri eru mætt til leiks. Heiðursgetur mótsins er herra...

Kolbrún Alda handhafi Sjómannabikarsins 2011

Sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir frá Firði í Hafnarfirði er handhafi Sjómannabikarsins 2011 en Kolbrún vann besta afrekið á Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra sem var að ljúka í Laugardal. Mótið var nú haldið í tuttugasta og áttunda sinn og er fyrir fötluð...

Frestur til að sækja um í ferðasjóð rennur út 10. janúar

Næsta mánudag, þann 10. janúar, rennur út frestur til að sækja um í ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða sem farnar voru á árinu 2010. Ekki verður tekið við umsóknum eftir 10. janúar. Nánari upplýsingar fast á skrifsftofu ÍSÍ í síma 514 4000...

Tvö brons hjá Ernu í desember

Erna Friðriksdóttir sem á dögunum var útnefnd Íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra er nú stödd í Colorado við skíðaæfingar á mono-sleða. Um miðjan desember mánuð tók Erna þátt í nokkrum mótum þar sem hún landaði m.a. tveimur bronsverðlaunum. Erna keppti á...