Fréttir
Forsetahjónin með boð á Bessastöðum fyrir íslenska hópinn sem fór á heimsleika Special Olympics
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 voru Forsetahjónin með boð á Bessastöðum fyrir íslenska hópinn sem tók þátt í heimsleikum Special Olympics 2019.
Heimsmeistaramótið í sundi fer fram í London
Þá hefur Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra tilkynnt hvar heimsmeistaramót fatlaðra í sundi 2019 muni fara fram en London varð fyrir valinu. Upphaflega stóð til að mótið færi fram í Malasíu en þar sem yfirvöld þar í landi ákváðu að veita Ísraelsmönnum ekki...
#PlayTrue dagurinn í dag
Dagurinn „Play True Day“ er haldinn 10. apríl ár hvert og er dagur tileinkaður hreinum íþróttum. Honum er ætlað að auka vitundarvakningu meðal íþróttafólks, íþróttasambanda, yfirvalda og annarra sem tengjast íþróttum um baráttuna gegn lyfjamisnotkun. Frumkvæðið og hugmyndina að þessum...
Kristín Þorsteinsdóttir, sundkona gulli hlaðin á Evrópumeistaramóti DSSF
Kristín Þorsteinsdóttir, sundkona frá Ísafirði tekur nú þátt á Evrópumeistaramóti hjá samtökunum DSSF (Down Syndrom Swimming Federation) en mótið er haldið í Southampton, Englandi. Hún hefur áður tekið þátt í mótum á vegum DSISO (Down Syndrom International Swimming Organization) en þar eru...
Islandsmót IF 2019 Úrslit í boccia, borðtennis og lyftingum
Íslandsmóti ÍF í boccia var að ljúka og þá er lokið Íslandsmóti ÍF í 4 greinum, boccia, borðtennis, lyftingum auk sundmóts sem fór fram samhliða MÍ50. Einnig fóru fram Íslandsleikar í frjálsum íþróttum. Góður árangur náðist í öllum greinum en...
Íslandsleikar SO í frjálsum á föstudag
Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum fara fram í Kaplakrika föstudaginn 5. apríl og marka þannig ásamt Íslandsmóti ÍF og SSÍ í sundi upphaf Íslandsmótahelgar ÍF 2019.
Páll Óskar lýsir upp Lokahóf ÍF 2019
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fara fram um helgina og verður nóg við að vera í höfuðstaðnum dagana 5.-7. apríl. Rúsínan í pylsuendanum er svo sjálft lokahófið sem fram fer í Gullhömrum í Grafarvogi og það verður enginn annar en Páll Óskar...
Keppnisdagskráin í boccia komin á netið
Íslandsmót ÍF fara fram um helgina. Nú er keppnisdagskráin fyrir sveitakeppnina í boccia komin á netið og má nálgast hana hér. Sem fyrr verður sveitakeppnin haldin í Laugardalshöll þar sem mótssetning verður laugardaginn 6. apríl kl. 9.30 og keppni hefst...
Landsliðsþjálfari Norðmanna með frábært námskeið í Laugardal
ÍF og Boccianefnd ÍF hafa lengi rætt um að halda þjálfaranámskeið í Boccia og fá til þess reyndan aðila sem kann vel til verka. Helgina 16. og 17. febrúar rann hin langþráða stund upp. Við fengum landsliðsþjálfara Noregs, Egil Lunden,...
Íslandsleikar Special Olympics í fimleikum verða haldnir laugardaginn 30. mars í Gerplu, Versölum
Íslandsleikar Special Olympics í fimleikum verða haldnir laugardaginn 30. mars í Gerplu, Versölum. Fimleikasamband Íslands heldur mótið og er það haldið samhliða Íslandsmóti í Þrepum. Mótið hefst kl. 15:40, við hvetjum alla til þess að mæta og horfa á æsispennandi...
HM vonandi haldið í Evrópu í september
Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra gaf í dag út tilkynningu vegna heimsmeistaramóts IPC í sundi. Upphaflega átti HM að fara fram í Malasíu á þessu ári en samningum við staðarhaldara var rift þar sem yfirvöld í Malasíu ákváðu að veita ekki keppendum...
Japanir kynna Paralympic-kyndilinn fyrir Paralympics 2020
Mótshaldarar Paralympics 2020 í Tokyo hafa nú kynnt Paralympic-kyndilinn fyrir leikana en hann mun bera Paralympi-logann víða um lönd áður en setningarathöfnin sjálf fer fram. Paralympics 2020 fara fram í Tokyo í Japan og standa leikarnir yfir dagana 25. ágúst...
Fjögur Íslandsmet á Ásvallamóti SH
Ásvallamót SH í sundi í 50m laug fór fram helgina 16.-17. mars í Hafnarfirði þar sem fjögur ný Íslandsmet litu dagsins ljós hjá sundmönnum úr röðum fatlaðra. Heimamaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson frá Firði setti tvö ný met sem og ÍRB-liðinn...
SERES framleiðir tvo þætti um þátttökuna í Abu Dahbi
Glæsilegum heimsleikum Special Olympics er nýlokið í Abu Dahbi og íslenski hópurinn kominn heim sæll og glaður eftir frækna frammistöðu ytra. Verkefninu er hvergi nærri lokið því um páskana verða tveir þættir „Með okkar augum“ tileinkaðir þátttöku Íslands í leikunum. ...
Ánægjulegir dagar í Abu Dahbi
Íslenski keppnishópurinn á heimsleikum Special Olympics í Abu Dhabi og Dubai kemur til Keflavíkur að um miðnætti í kvöld 22. mars.
Hilmar dæmdur úr leik í seinni ferðinni
Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið keppni í Morzine í Frakklandi á síðasta heimsbikarmóti IPC í alpagreinum þetta tímabilið. Hilmar var þriðji eftir fyrri ferðina í morgun þar sem hann skíðaði gríðarlega vel.
Alþjóðlegi Downs-dagurinn í dag
Í dag er Alþjóðlegi Downs-dagurinn. Félag áhugafólks um Downs-heilkenni stendur í tilefni af deginum að samkomu í veislusal Þróttar, Laugardal, milli kl. 17 og 19 í dag.
Hekla og Arna Dís fyrstar í nútímafimleikum: Fjallið í Abu Dahbi
Nóg hefur verið við að vera síðustu daga hjá íslenska hópnum á heimsleikum Special Olympics í Abu Dahbi. Söguleg varð þátttaka Örnu Dísar Ólafsdóttur og Heklu Bjarkar Hólmarsdóttur í nútímafimleikum en þar unnu þær til gull- og silfurverðlauna. Stelpurnar urðu...
Hilmar á leið til Frakklands: Enginn farið ofar á heimslista!
Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson er á leið til Frakklands þar sem hann mun keppa í lokamóti heimsbikarmótaraðar IPC (Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra). Keppt verður á Morzine’s Le Stade course þar sem Hilmar er skráður til leiks í svigi.
Íslandsmót ÍF 2019 5.-7. apríl
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fara fram dagana 5.-7. apríl næstkomandi. Venju samkvæmt verður lokahóf Íslandsmótanna haldið hátíðlegt í Gullhömrum en lokahófið fer fram sunnudagskvöldið 7. apríl. Hér að neðan má sjá upplýsingar fyrir hverja grein ÍF. Ef einhverjar spurningar vakna er...