Flokka- og bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram í Laugardalslaug dagana 24. og 25. maí næstkomandi. Skráning er hafin við mótið en keppt verður í 50m laug.
Skil skráninga eru á if@ifsport.is til og með föstudeginum 16. maí. Boðsbréf og skráningargögn hafa verið send til aðildarfélaga ÍF en þá er enn vantar gögnin geta óskað eftir þeim á if@ifsport.is