Fréttir

Fjarðarmótið í Ásvallalaug á laugardag

Laugardaginn 19. september fer fram Fjarðarmótið í Ásvallalaug í Hafnarfirði.  Upphitun hefst kl:13:00 og mót kl:14:00 en keppt er í 25m. laug. Greinar mótsins eru eftirfarandi: Grein 1 og 2 50m skrið karla og kvennaGrein 3 og 4 100m skrið karla...

Þrettán íslenskir sundmenn taka þátt á EM í október

Alls verða þrettán íslenskir sundmenn á meðal þátttakenda á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer í innilauginni í Laugardal í október næstkomandi. Hópurinn var kynntur á blaðamannafundi Íþróttasambands fatlaðra í dag en fundurinn fór fram í húsi Orkuveitu Reykjavíkur...

Íslandsleikar SO í frjálsum og knattspyrnu laugardaginn 12. september

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum og knattspyrnu verða haldnir laugardaginn 12. september 2009 í Egilshöll, Reykjavík. Íþróttafélagið Ösp er umsjónaraðili mótsins í samvinnu við ÍF og KSÍ. Keppni í frjálsum íþróttum hefst kl. 0930 og keppni í knattspyrnu hefst...

Kristmann með nýtt Íslandsmet í bogfimi

Kristmann Einarsson bogfimiskytta hjá ÍFR var nýverið að setja nýtt Íslandsmet í greininni utanhúss. Kristmann setti metið á móti sem fór fram í Hollandi en skotið var af 90 m. færi, 70m., 50m., og 30m. færi. Árangur Kristmanns: 90m=32470m=34450m=33630m=352 Samtals 1356 stig.

Sparkvallaæfing ÍF og KSÍ sunnudaginn 6. september

Sunnudaginn 6. september fer fram sparkvallaæfing Íþróttasambands fatlaðra og Knattspyrnusambands Íslands. Æfingin fer fram á sparkvellinum við Laugarnesskóla, gegnt KSÍ. Það eru Marta og María Ólafsdætur sem stýra æfingunni ásamt góðum gestum en æfingin hefst kl. 13:00 og eru sem flestir...

Sterkasti fatlaði maður heims

Dagana 2. október og 3. október 2009 verður  haldið heimsmeistaramót í aflraunum fatlaðra í Reykjavík. Er þetta í  sjöunda skiptið sem mót þetta er haldið á Íslandi. Mótið verður haldið 2. okt. í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og 3. okt. og...

EM hópurinn æfir saman um helgina

Þeir íslensku sundmenn sem taka munu þátt á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi á Íslandi nú í október munu koma saman um helgina til æfinga. Hópurinn á langt og strangt sumar að baki og er nú á lokaspretti æfinga sinna fyrir...

Sparkvallaátak ÍF og KSÍ heldur áfram

Alls voru níu iðkendur mættir á æfingu í sparkvallaátaki ÍF og KSÍ sem fram fór síðasta sunnudag á sparkvellinum við Laugarnesskóla, gengt KSÍ. Atli Viða Björnsson landsliðsmaður í knattspyrnu mætti á æfinguna og lét til sín taka en æfingin var...

Össur safnaði 323.500 krónum til handa ÍF!

Tæpar 7 milljónir króna söfnuðust til styrktar góðgerðarfélögum í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í ágústmánuði síðastliðnum en 11.400 manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ár. Eins og undanfarin ár gafst öllum hlaupurum, fyrir utan þátttakendur í Latabæjarhlaupinu, kostur á að hlaupa...

Óskað eftir sjálfboðaliðum

Dagana 15.-25. október fer fram Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi. Keppt verður í innilauginni í Laugardal og er von á rúmlega 400 sundmönnum til landsins og í fylgd með þeim verða um 200 aðstoðarmenn. Um risamót er að ræða þar sem...

Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ heldur áfram

Næstu tvo sunnudaga, 30. ágúst og 6. september, heldur Sparkvallaverkefni Íþróttasambands fatlaðra og Knattspyrnusambands Íslands áfram með tveimur æfingum við Laugarnesskóla. Tilgangur þessa verkefnis er að auka áhuga og þátttöku fatlaðra karla og kvenna í knattspyrnu. Opnar æfingar verða á sparkvellinum...

Blindrafélagið 70 ára

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fagnaði 70 ára afmæli sínu þann 19. ágúst síðastliðinn. Hófið var hið veglegasta og fór fram á Hilton Reykjavík Nordica hótel þar sem kaffiveitingar voru gestum til boða. Félagið var stofnað þann 19. ágúst...

Fjölmennum í Reykjavíkurmaraþonið

            Á morgun, laugardaginn 22. ágúst, fer hið árlega Reykjavíkurmaraþon fram. Dagskráin við Lækjargötu verður sem hér segir: 08:40  Maraþon og hálfmaraþon ræst út 09:30 10 km hlaup ræst út 11:15 Upphitun fyrir Skemmtiskokk 11:30 Skemmtiskokk 3 km ræst út 15:40 Formlegri...

Eunice Kennedy stofnandi SO látin

Eunice Kennedy Shriver lést í nótt 88 ára að aldri en hún er stofnandi Special Olympics samtakanna. Eunice er yngri systir fyrrum Bandaríkjaforsetans John F. Kennedy og móðir Mariu Shriver Schwarzenegger eiginkonu Arnolds Scwarzenegger fylkisstjóra í Kaliforníufylki í Bandaríkjunum. Dánarorsök...

Fulltrúum IPC leist vel á aðstæður fyrir EM 2009

Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) sendi á dögunum tvo fulltrúa til Íslands til að taka út aðstæður fyrir Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi sem fram fer í Laugardal í október næstkomandi. Um var að ræða Agnesi Szilak íþróttastjóra IPC í sundi og Susan...

Hörður Barðdal fallinn frá

Góður félagi okkar og vinur Hörður Barðdal lést þriðjudaginn 4. ágúst sl. langt um aldur fram.  Hörður var einn af frumherjum íþrótta fatlaðra á Íslandi og tók virkan þátt í undirbúningsstarfinu bæði sem keppandi og afreksmaður. Þannig var Hörður árið...

Keppendur á heimsleikum þroskaheftra komu heim í dag

Þeir Ragnar Ingi Magnússon, íþróttafélaginu Firði Hafnarfirði og Jón Margeir Sverrisson, íþróttafélaginu Ösp komu til landsins í dag eftir þátttöku á Heimsleikum þroskaheftra í Tékklandi. Heildarúrslit hafa áður verið send auk upplýsinga um leikana. Sendi hjálagt mynd sem...

Heimsleikar þroskaheftra, úrslit síðasta keppnisdags 11. júlí

Úrslit frá síðasta keppnisdegi laugardag 11. júlí  -   enn bæta þeir sig í hverri grein. Ragnar Ingi Magnússon:50m flugsund 20. sæti á 35,14 en átti 39,12200m skriðsund 16. Sæti á 2,24,69 en átti 2.28,71 Jón Margeir Sverrisson:50m flugsund 12. sæti á tímanum...

Samantekt á úrslitum frá Heimsleikum Þroskaheftra - bæting í öllum greinum

Ragnar Ingi Magnússon, íþróttafélaginu Firði Hafnarfirði og Jón Margeir Sverrisson, íþróttafélaginu Ösp Reykjavík hafa nú lokið keppni á Heimsleikum þroskaheftra. Þessir ungu drengir sem báðir eru fæddir árið 1992, bættu árangur sinn í öllum greinum og eiga án...