Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum, sunnudaginn 7 november


Frjálsíþróttanefnd ÍF hefur staðfest að Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum verða haldnir í haust.

Leikarnir verða í Kaplakrika Í Hafnarfirði, sunnudaginn 7. nóvember frá kl. 10.00 til 14 .00

Skráningum þarf að skila fyrir 2 nóvember til Egils Valgeirssonar, formanns frjálsíþróttanefndar ÍF  Netfang;  egill_thor@hotmail.com

Nú geta allir farið að hlakka til en skráningarblöð verða send til aðildarfélaga ÍF á morgun.