Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í frjálsum


Íslandsmót ÍF í frjálsum fer fram á Þórsvelli á Akureyri dagana 25.-26. júlí næstkomandi. Skráningargögn og boðsbréf hafa þegar verið sendi til aðildarfélaga ÍF. Þá er vantar skráningargögn geta haft samband á if@ifsport.is


Í fyrstu stóð til að mótið færi fram á Kópavogsvelli en breyta varð um keppnisstað og er það nánar skýrt í færslu á heimasíðu FRÍ en Íslandsmót ÍF fer fram inni á meistaramóti Íslands hjá FRÍ.
 
Tengiliður ÍF vegna framkvæmdar á keppni fatlaðra er Egill Valgeirsson, formaður frjálsíþróttanefndar ÍF 847-0526 eða Hermann Þór Haraldsson 777-8101.


Skráningu keppenda skal senda til Egils formannS frjálsíþróttanefndar egill_thor@hotmail.com  sem setur þær inn í mótaforritið Þór, sem þið finnið á heimasíðu FRÍ. Skráningarfrestur er til miðnættis Þriðjudaginn 20. júlí.

Skorað er á forráðamenn félaga að virða skráningarfrest.