Íslandsmót ÍF í frjálsum í Kópavogi 25.-26. júlí


Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum og meistaramót Íslands hjá FRÍ fara fram dagana 25.-26. júlí næstkomandi á Kópavogsvelli. Mótið er í framkvæmd frjálsíþróttadeildar Breiðabliks.
 


Nánari upplýsingar með boðsbréfi sem og ítarlegri dagskrá og greinaröð verða send til aðildarfélaga ÍF síðar.


Verkefnalisti ÍF 2020