ÍM50 í Laugardalslaug 17.-19. júlí: Forskráning


Sameiginlegt Íslandsmót SSÍ og ÍF í 50m laug fer fram í Laugardalslaug dagana 17.-19. júlí næstkomandi. Nú þegar er hafin forskráning á mótið.


Á heimasíðu SSÍ eru félög beðin um að skila forskráningu fyrir 18. maí næstkomandi. Sjá tengil á forskráningu ÍM50.