Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss 22.-23. febrúar


Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum innanhúss fer fram um helgina í Kaplakrika í Hafnarfirði. Tímaseðill mótsins er klár og má nálgast hann hér


Mótið fer fram inni á Meistaramóti FRÍ. Allar nánari upplýsingar um mótið veitir Egill Þór Valgeirsson formaður frjálsíþróttanefndar ÍF í egill_thor@hotmail.com