Malmö Open 6.-9. febrúar 2020


Malmö Open mótið fer fram dagana 6.-9.. febrúar 2020. Síðastliðin ár hafa þónokkur aðildarfélög fatlaðra á Íslandi lagt land undir fót til að taka þátt í Malmö Open.


Opið er fyrir skráningar fram til 22. desember næstkomandi en hægt er að kynna sér þetta vinsæla mót nánar hér á heimasíðu mótsins.


Eins er hægt að finna Malmö-Open mótið á Facebook.