Sundleikjadagur Ideal & Íþróttasambands fatlaðra


Hafnafjörður – Selfoss – Reykjavík – Reykjanesbær

Dagana 2.-3. nóvember verða haldnir sundleikjadagar Ideal og Íþróttasambands fatlaðra fyrir grunnskólabörn með þroskahömlun. Kynning og fræðsla á sundíþróttinni, leikir, þrautir og kennsla í sundlauginni. Fræðsla og kynningar fyrir foreldra á meðan börnin synda. 


Laugardagurinn 2. nóvember

10:00 – 12:00 Hafnafjörður – Ásvallalaug

14:00 – 16:00 Selfoss – Sundhöllin á Selfossi

Sunnudagurinn 3. nóvember

10:00 – 12:00 Reykjavík – Laugardalslaug  

14:00 – 16:00 Reykjanesbær – Sundmiðstöðin í Keflavík

Dagskrá sundleikjadagsins

 

10:00 – 10:15             Mæting og spjall

10:15 – 10:20             Kynning á dagskránni

10:20 – 10:30             Allir sem ætla að fara í laugina fara ofaní

10:30 – 11:15             Leikir, þrautir og kennsla með kennurum og þekktu sundfólki

10:30 – 11:15             Fræðsla og kynningar fyrir foreldra/forráðamenn þátttakenda

11:15 – 11:30             Allir koma uppúr

11:30 – 11:45             Þátttökuverðlaun og óformlegt spjall

 

Það sem þarf að hafa með í för eru sundföt, sundgleraugu og góða skapið.

Skráning á viðburðinn

Email: gudmunda11@ru.is

Facebook event: