Íslenski hópurinn kominn til Þórshafnar


Norðurlandamótið í boccia er hafið í Þórshöfn í Færeyjum en á miðvikudag hélt íslenski hópurinn út til keppni. Ísland sendir þetta árið fimm einstaklinga til keppni en þeir eru:


Klassi 1 með rennu:    Kristján Vignir Hjálmarsson – Ösp.

                                    Bernharður Jökull Hlöðversson – Ægir

Klassi 2:                      Aðalheiður Bára Steinsdóttir – Gróska

Klassi 3S:                   Sigrún Björk Friðriksdóttir – Akur

Klassi 4:                      Guðmundur Örn Björnsson – Þjótur


Mótið fer fram þessa helgina og greinum við frá gangi mála eins og unnt er. Meðfylgjandi mynd er frá setningarathöfn mótsins.