Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss 6. mars í Kaplakrika


Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika laugardaginn 6. mars næstkomandi. Mótið hefst kl. 18.00.


Boðsbréf og skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF. Skráningarfrestur er til 3. mars. Skráningar berast á egill_thor@hotmail.com


Umsjónaraðili mótsins er frjálsíþróttanefnd ÍF. Hér má nálgast tímaseðil mótsins: http://82.221.94.225/MotFri/SelectedCompetitionEvents.aspx?Code=M-00000746


Dagatal ÍF: https://www.ifsport.is/calendar/view/2021-03-06/islandsmot-if-i-frjalsum-6-mars-2021/