Dagskrá og Mótaskrá klár fyrir Íslandsmótið á Húsavík


Nú er hægt að nálgast dagskránna sem og mótaskrá Íslandsmóts ÍF í einliðaleik í boccia sem fram fer á Húsavík dagana 13. og 14. október næstkomandi.


Mótaskrá
Dagskrá


Nánari upplýsingar vegna mótsins er hægt að nálgast á if@ifsport.is