Bikarmót ÍF í sundi 2017


Bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fer fram í Kópavogslaug sunnudaginn 28. maí næstkomandi en þar er keppt um hinn eftirsótta Blue Lagoon bikar.


Upphitun hefst kl. 14:00 og keppni kl. 15:00. Skráningargögn vegna mótsins verða send á næstu dögum til aðildarfélaga ÍF.