Íslandsmót ÍF í 25m laug í Hafnarfirði


Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 19. og 20. nóvember næstkomandi. 


Mótshluti ÍF verður keyrður inn á milli mótshluta á Íslandsmóti SSÍ í 25m laug. 


Laugardagur 19. nóvember
Upphitun 12:00 - keppni 13:00


Sunnudagur 20. nóvember
Upphitun 12:00 - keppni 13:00


Skráningargögn verða send aðildarfélögum ÍF síðar. 

Mynd/ Frá ÍM25 árið 2015.