Kynning á nútímafimleikum í Austurbæjarskóla í dag!


Íþróttafélagið Ösp stendur fyrir kynningu á mánudaginn 3. október milli kl. 17:00-18:00 í Nútíma fimleikum (Rhytmik Gymnastics ) fyrir þroskahamlaðar stúlkur á aldrinum 14-25 ára í Íþróttahúsi Austurbæjarskóla gengið inn frá Vitastíg ( Ská á móti Vitabarnum beint á móti barnaheimilinu Ós)
Leiðbeinendur eru: Sigurlín Jóna og Eva Hrund

Nánari upplýsingar veitir
ospin@ospin.is . Sími 555-0066