Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra 2025 fer fram í Laugardalshöll á morgun laugardaginn 26. apríl. Þingfulltrúum er bent á að þinggögn eru rafræn og má nálgast öll gögn fyrir þingið hér.
Dagskrá:
09:00 Húsið opnar
09:15 Tónlistaratriði (Snævar Örn Kristmannsson)
09:30 Þingsetning (Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF)
- ávörp gesta
- heiðursviðurkenningar
- Allir með (sérviðburður)
10:20 Kaffihlé
10:40 Þingstörf hefjast
12:00 Hádegishlé
13:15 Þingstörf
16:00 Þingslit og hóf á vegum ÍF