Opunartími skrifstofu ÍF í desember


Jólahátíðin er handan við hornið en hér að neðan gefur að líta opnunartíma skrifstofu Íþróttasambands fatlaðra út desembermánuð. 

 


23. desember/ þorláksmessa: Lokað
24. desember/ aðfangadagur: Lokað
25. desember/ jóladagur: Lokað
26. desember/ annar i jólum: Lokað
27. desember/ skrifstofa lokuð: Símsvörun í 8681061 (Jón Björn)
30. desember/ Opið
31. desember/ gamlársdagur: Lokað
1. janúar/ nýársdagur: Lokað

Hefðbundin skrifstofutími hefst fimmtudaginn 2. janúar. Við minnum svo á Nýársmót Íþróttasambands fatlaðra í Laugardalslaug laugardaginn 4. janúar næstkomandi. 
Stjórn og starfsfólk óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.