Íslandsmeistaramót ÍF í kraftlyftingum 2024


Íslandsmeistaramót fatlaðra í kraftlyftingum 2024  fer fram laugardaginn 20 apríl 2024 

Umsjónaraðili með framkvæmd keppni er KRAFT í samstarfi við kraftlyftingadeild Ármanns

Staðsetning;  Mótið fer fram  í aðstöðu kraftlyftingadeildar Ármanns í húsnæði Laugardalslaugarinnar (Gamli inngangur við hlið pylsuvagnins)

Tímasetning;  Vigtun hefst kl 9.00 og keppni hefst  kl 11.00

Skráningar þurfa að berast í síðasta lagi laugardaginn 13 apríl.     Sendist á netfang  lara@kraft.is   cc annak@ifsport.is 

  • Nafn og símanúmer ábyrgðarmanns skráninga;  
  • Vinsamlega skilið inn á skýran og skilmerkilegan hátt eftirfarandi upplýsingum um hvern keppanda

Dæmi; 1. Jón Jónsson,  kt 010275-5454 - 2.  Félag; Ármann  - 3. Þyngd 77 kg  - 4. Fötlunarflokkur C  5. Grein/ar

  1. Nafn og kt keppanda;
  2. íþróttafélag ;
  3. Þyngdarflokkur;
  4. Fōtlunarflokkur;
  5. Grein/ar; 

ATH.  Hver flokkur keppir saman skv þessum reglum

Flokkur C keppir í bekkpressu, hnébeygju og réttstöðu, -        Samanlögð stig þriggja greina ákvarða úrslit   

Flokkur H  keppir í bekkpressu  ( skv. alþjóðareglum)               EN skrá má í fleiri greinar á þessu móti -  (standandi flokkur hreyfihamlaðra)

Flokkur B – val um að keppa í bekkpressu eða fleiri greinum

C, H, B  ( C- Þroskahömlun, H- Hreyfihömlun, B-Blindir/sjónskertir )

Ef það er þörf á fræðslu um reglur eða eitthvað annað tengt mótinu þá ekki hika við að hafa samband við Láru hjá Kraft ( lara@kraft.is