Skráning hafin á Íslandsmótið í borðtennis


Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fer fram laugardaginn 1. apríl næstkomandi. Mótið fer fram í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni í Reykjavík.


Skil skráninga eru til og með 24. mars næstkomandi en skráningum skal skila á if@ifsport.is með cc á helgig@landsbankinn.is

Skráningar hafa þegar verið sendar til aðildarfélaga ÍF en þá sem vanhagar um skráningargögn geta óskað eftir þeim á if@ifsport.is


Upphitun hefst í Hátúni kl. 12.10 en keppni kl. 13.00.