Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Laugardalshöll þann 15. apríl næstkomandi. Fyrsta boðun hefur þegar verið send til íþróttahéraða og aðildarfélaga ÍF ásamt kjörbréfi. Ef einhverjir telja sig vanhaga um þessi gögn geta þeir haft samband á if@ifsport.is
Miðvikudagur. 08 febrúar 2023