Íslandsmót ÍF í frjálsum 2.-3. júlí í Kaplakrika


Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði dagana 2.-3. júlí næstkomandi. Keppt er laugardaginn 2. júlí 10.00-16.00 og sunnudaginn 3. júlí 12.00-15.00


Skráningu skal skila á formann frjálsíþróttanefndar ÍF, Egil Þór Valgeirsson, á egill_thor@hotmail.com með cc á if@ifsport.is
Skráningarfrestur er til miðnættis þriðjudaginn 28. júní.

Boðsbréf mótsins má nálgast hér
Tímaseðill mótsins: http://mot.fri.is/MotFRI/SelectedCompetitionEvents.aspx?Code=M-00000915