Íslandsmót ÍF og KRAFT í lyftingum verður á Selfossi laugardaginn 14. mai 2022
í samstarfi við íþróttafélagið Suðra, Selfossi.
Mótið fer fram hjá Crossfit Selfoss. Vigtun er 11.00. Keppni hefst kl. 13.00
Mjög mikilvægt; Ef nýir keppendur í lyftingum koma inn þarf að yfirfara með þeim keppnisreglur
Lára Bogey hjá KRAFT er tilbúin að fara yfir reglur með þjálfurum sem þess óska.
Skráningarblöð hafa verið send út til aðildarfélaga ÍF. Lokaskil skráninga er föstudagur 5. maí.
Nánari upplýsingar veitir Lára Bogey Finnbogadóttir, hjá KRAFT í síma 8685332 lara@kraft.is