Íslandsmeistaramótið í 50m laug


Íslandsmót ÍF og SSÍ í 50m laug fer fram í Laugardalslaug dagana 8.-10. apríl næstkomandi. Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga en skráningarfrestur rennur út þriðjudaginn 22. mars næstkomandi.