Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði þann 26. mars næstkomandi. Skráningargögn fyrir mótið verða brátt send til aðildarfélaga ÍF.
Miðvikudagur. 16 febrúar 2022