Íslandsleikar SO í Egilshöll um helgina


Fimleikasamband Íslands heldur þrjú mót um komandi helgi og eitt þeirra verða Íslandsleikar Special Olympics. Mótin fara fram í Egilshöll þar sem Fimleikadeild Fjölnis verður mótshaldari.


Nánar um mótin, miðasölu o.fl. má nálgast hér í frétt Fimleikasambands Íslands.