Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fer fram laugardaginn 8. maí næstkomandi. Mótið fer fram í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni í Reykjavík.
Skráningargögn verða send til aðildarfélaga ÍF um miðjan marsmánuð. Þá er von á fleiri tíðindum bráðlega af mótahaldi ÍF sem nú er í undirbúningi.
Mánudagur. 15 febrúar 2021