Heimildarmyndin Rising Phoenix er komin í sýningar á Netflix en eins og áður hefur komið fram gerir myndin skil á sögu Paralympics sem er stærsta afreksmót fatlaðra íþróttamanna. Nánar á hvatisport.is
Miðvikudagur. 26 ágúst 2020