Átta Íslandsmet í Laugardalnum


Íslandsmeistaramótið í 50m laug fór fram í Laugardalslaug helgina 17-19. júlí síðastliðinn. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra.


Mótið var með örlítið breyttu sniði en vegna heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar var ákveðið að synda allar greinar í beinum úrslitum í stað undanrása og úrslita eins og hefur tíðkast síðastliðin ár á þessu móti.


Nánar á Hvatisport.is