Gullmót ÍF í frjálsum á Laugarvatni 30. júní og 2. júlí


Gullmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram á Laugarvatni dagana 30. júní og 2. júlí næstkomandi. Tímaseðil mótsins má nálgast á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.


Gullmót ÍF 2020 er keppni í 100m, 400m, langstökki, kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti fatlaðra. Mótið er opið til þátttöku ófatlaðra enda gilda sömu keppnisreglur hjá þeim. Keppt er í flokkum karla og kvenna og fötlunarflokkum T11, T20, T/F37, F63


Mótshaldari áskilur sér rétt til að gera breytingar á tímaseðli og eða staðsetningu keppnisgreina á vellinum ef veðuraðstæður krefjast þess.


Mótið fer fram á tveimur dögum: þriðjudag 30.06.2020 verða 100m, 400m, kúluvarp og spjótkast.
Fimmtudag 2. Júlí verður keppt í langstökki, kúluvarpi og kringlukasti.


Búningsaðstaða er í gistiaðstöðunni við völlinn (gamla Íþróttamiðstöð Íslands) eða íþróttahúsinu.
Skráning fer fram á staðnum:


Mótsstjóri er Kári Jónsson s:8208548
Yfirdómari er Ásta Katrín Helgadóttir