Heimaæfingar og hreyfiverkefni fyrir alla aldurshópa og Leikjabankinn


Á  heimasíðu Special Olympics  Int https://www.specialolympics.org/  er verið að setja inn æfingar sem hægt er að gera heima.


Leikjabankinn er íslensk þýðing á handbók YAP og byggir á hreyfileikjum og æfingum fyrir börn.  Jana Hrönn Guðmundsdóttir fékk sérstaka viðurkenningu frá Þroskahjálp fyrir lokaverkefnið sem unnið var í samstarfi við Special Olympics á Íslandi. 

Leikjabankinn