Skráning hafin fyrir Íslandsmótin í boccia, borðtennis og lyftingum


Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia, borðtennis og lyftingum fer fram helgina 14.-15. mars næstkomandi. Keppt verður í boccia í Laugardalshöll en í lyftingum og borðtennis verður keppt í Íþróttahúsi ÍFR við Hátún í Reykjavík. Ef einhverja vantar enn skráningargögn fyrir mótið er hægt að hafa samband við if@ifsport.is


Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í Boccia 14.-15. mars 2020
- Keppnisstaður: Laugardalshöll, stóri salur
- Skráningafrestur 28. febrúar á if@ifsport.is og kallith@simnet.is  
- 14. mars/ fararstjórafundur 09:00 – keppni hefst 10:00
- 15. mars / 11:00 úrslit í öllum deildum – Verðlaunaafhending áætluð 13.00
 
Nánari dagskrá fyrir boccia:
 
Laugardagur:
                kl.  9:00                Fararstjórafundur  
                kl.  9:30                Mótssetning
                kl. 10:00               Byrjað að spila. Uppröðun ræðst af fjölda skráninga
                kl. 19:30               Áætluð lok fyrri hluta
Sunnudagur:
                11:00     Úrslit í öllum deildum
                13:00     Áætluð verðlaunaafhending
                14: 00    Móti lokið
 
Íslandsmót ÍF í borðtennis 14. mars  

- Keppnisstaður: Íþróttahús ÍFR, Hátúni
- Upphitun 09:00/ Keppni 10:00/ Keppnislok c.a. 16:00
- Skráningarfrestur er 28. febrúar og skal skila skráningum á helgig@landsbankinn.is með cc á if@ifsport.is  

Íslandsmót ÍF í lyftingum 14. mars  
- Vigtun: 11:00 / Keppni 13:00
- Skráningarfrestur er 28. febrúar og skal skila skráningum á if@ifsport.is  
 
Lokahóf ÍF – sunnudagur 7. apríl
- Staður: Gullhamrar
- Hús opið gestum 19:00 – matur 19:30
- Verð kr. 7500,-  
- Vegna bókunar er ekki hægt að mæta fyrr en kl. 19.00 í Gullhamra. Vinsamlegast virðið auglýstan tíma.


*Athugið að breytingar geta orðið á tímaseðli, ef svo reynist verða allar breytingar sendar strax til aðildarfélaga ÍF.