Jafnrétti barna og unglinga í íþróttum


Í tengslum við Reykjavík International Games standa, Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir ráðstefnu um jafnrétti barna og unglinga í íþróttum.


Ráðstefnan fer fram fimmtudaginn 23. janúar frá kl.14:00 – 16:00 í Laugardalshöll, sal 1. Á meðal fyrirlesara við ráðstefnuna er Ingi Þór Einarsson annar tveggja yfirmanna landsliðsmála hjá Íþróttasambandi fatlaðra.
 

Nánar um ráðstefnuna hér

Mynd/ Ingi Þór t.v. ásamt afrekssundmanninum Má Gunnarssyni t.h.