Myndband: Skemmtilegar svipmyndir frá Nýársmótinu 2020


Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug þann 4. janúar síðastliðinn. Annað árið í röð var það sundkonan Tanya Jóhannsdóttir úr Firði sem vann Sjómannabikarinn eftirsótta.


Bryndís Hrönn setti saman skemmtilegt myndband frá mótinu sem nálgast má hér