Gullmót KR 2020


Hið árlega Gullmót KR í sundi fer fram í Laugardalslaug dagana 14.-16. febrúar næstkomandi. Skráningarfrestur í mótið er til miðnættis mánudaginn 10. febrúar  og  frestur  til  úrskráninga  og breytinga    er   til    fimmtudagsins 13.   febrúar,    kl.    20:00 en mótið heldur IPC leyfi. Skráningum skal skila á gullmot@gmail.com en nánari upplýsingar um mótið má nálgast í boðsbréfinu hér.


Boðsbréf og skránigarform hafa þegar verið send til aðildarfélaga fatlaðra en þá er vanhagar um gögnin geta haft samband við if@ifsport.is