Sambandsþing ÍF 2019: Fyrsta boðun


Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra 2019 fer fram á Radisson Blu Hóteli sögu laugardaginn 18. maí næstkomandi. Fyrsta boðun þings hefur þegar verið send til aðildarfélaga ÍF sem og sambandsaðila. Þá er vanhagar um þinggögn af einhverjum orsökum geta haft samband á if@ifsport.is