Hvati tímarit Íþróttasambands fatlaðra kemur út tvisvar sinnum á ári. Fyrsta eintak jafnan á miðju sumri og annað eintakið skömmu fyrir jól. Nú er Hvati kominn á netið og verður í dreifingu víða næstu daga.
Smellið hér til að lesa 2.tbl Hvata 2018
Á meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um Heimsleika Special Olympics 2019, Íþróttafólk ársins 2018 og viðtal við einn af forvígismönnum Íþróttasambands fatlaðar Magnús H. Ólafsson.