Íslandsmót ÍF í frjálsum 24. febrúar


Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram laugardaginn 24. febrúar næstkomandi í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF en þá er vanhagar um gögnin geta haft samband á if@ifsport.is


Tímaseðill mótsins (með fyrirvara um breytingar)

12:30 Kona 400 metra hlaup kvenna
12:40 Karl 400 metra hlaup karla
15:35 Karl Langstökk karla
15:35 Kona Kúluvarp kvenna
15:50 Kona 60 metra hlaup kvenna
16:00 Karl 60 metra hlaup karla
16:20 Karl 200 metra hlaup karla
16:30 Karl Kúluvarp karla
16:30 Kona 200 metra hlaup kvenna
16:45 Kona Langstökk kvenna
17:00 Karl 800 metra hlaup karla
17:10 Kona 800 metra hlaup kvenna
17:30 Karl 3000 metra hlaup karla


Frekari upplýsingar veita Egill Valgeirsson formaður frjálsíþróttanefndar ÍF á egill_thor@hotmail.com  og Kári Jónsson annar tveggja yfirmanna landsliðsmála hjá ÍF á karijo@gardabaer.is - 820 8548.