Toyota sem er samstarfsaðili Alþjóða Ólympíuhreyfingarinnar og Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra lét að sér kveða á Ofurskálinni (SuperBowl) í nótt. Ofurskálin er þekkt sem fyrsti birtingarstaður stærstu og vinsælustu (og dýrustu) auglýsinganna ár hvert og í nótt sveif andi Paralympics yfir vötnum í herferð Toyota.
Í fyrri auglýsingunni er Paralympic-þema þar sem áttfaldur Paralympicmeistari Lauren Woolstencroft frá Kanada er í forgrunni en í þeirri síðari er Toyota að kynna „mobility“ eða möguleikann á hreyfingu sem mannréttindi. Þar er ekki síðri Paralympic blær yfir vötnum.
Hér að neðan má sjá auglýsingarnar sem miða að því að kynna Toyota og ekki síður samstarf fyrirtækisins við Alþjóðahreyfingarnar tvær.
Good odds
The spot celebrates Toyota’s evolution to a mobility company and its eight-year global sponsorship of the Paralympic Movement and the Paralympic Games by highlighting the real-life story of Canadian Alpine Skier Lauren Woolstencroft, who overcame tremendous odds to become a legendary Paralympic gold medalist.
Mobility Anthem
The spot features people from ages ranging one to 100 in all stages of life, including world-renowned Olympic and Paralympic athletes. Toyota believes that mobility goes beyond cars and that freedom of movement is a human right. The film demonstrates the company’s shift to a mobility company by showcasing some examples of Toyota’s mobility technologies.