Þrefaldur Paralympicmeistari með magnaða takta í hjólastólnum


Hjólastólakörfuknattleikur er ein vinsælasta íþróttagreinin á Paralympics (Ólympíumót fatlaðra). Patrick Anderson er kanadískur landsliðsmaður í hjólastólakörfu og var m.a. í gullverðlaunaliðið Kanada á Paralympics í Sydney, Aþenu og síðast í London 2012. Anderson setti á dögunum inn magnað myndband á Instagram þar sem hann leikur ótrúlegar listir í stólnum sínum. Nú er bara að byrja að æfa sig!


 

 

Don't get too distracted by the fundamentals #howtowheelchairbasketball

A post shared by Patrick Anderson (@patrickdanderson) on