Tímaseðill Íslandsmóta ÍF 2017


Tímaseðill Íslandsmóta ÍF í sveitakeppni í boccia, lyftingum, borðtennis, áhaldafimleikum og nútímafimleikum
1.-2. apríl 2017: Laugardalshöll, Íþróttahús ÍFR og TBR-húsið


Boccia: Laugardalshöll
Laugardagur 1. apríl:
09:00 – 19:00
Fararstjórafundur 9.30 – setningarhátíð 10:00 – keppni 10:30-19:00
Sunnudagur 2. apríl: Keppni 10:00 – 14:30

Borðtennis: TBR-húsið
Föstudagur 31. mars: 19:00 tvíliðaleikur
Laugardagur 1. apríl: 11:00 einliðaleikir,lokaðir og opnir flokkar

Lyftingar: Íþróttahús ÍFR í Hátúni
Sunnudagur 2. apríl:
Vigtun 09:00 – Keppni hefst kl. 11:00

Nútímafimleikar: Íþróttahús Gerplu í Kópavogi
Föstudagur 31. Mars
: Keppni kl. 20:30

Áhaldafimleikar: Íþróttahús Ármanns í Laugardal
Laugardagur 1. Apríl:

Mæting: 12:55
Almenn upphitun: 13:05
Innmars: 13:35
Keppni hefst : 13:45
Keppni lýkur : 16:15
Verðlaun : 16:20
Mótslok : 16:50
 

Lokahóf ÍF: Gullhamrar – Grafarvogi
Sunnudagur 2. apríl:
Húið opnar 18:00 – matur 19:00

Forréttur
Rjómalöguð villisveppasúpa með nýbökuðu brauði.

Aðalréttur
Grilluð úrb. kjúklingalæri með bulg, sætum kartöflum, spergilkáli og kryddjurtasósu.

Eftirréttur
Vanilluís:  Gelato með súkkulaði og oreokurli.

Kaffi

Verð kr. 7.000.- per mann.

Jón Bjarnason mun sjá um að stýra samkomunni en hann er heimsfrægur á Suðurlandi fyrir afbragðsgóða veislustjórn og danstónlist.

*Miðar vegna lokahófs verða afgreiddir við veitingasöluna í Laugardalshöll laugardaginn 1. apríl frá kl. 11:00-13:00. Ekki verður hægt að greiða fyrir miðana með korti en Matthildur Kristjánsdóttir stjórnarkona hjá ÍF mun taka við greiðslum í reiðufé eða veita upplýsingar um innlagnarreikning sambandsins.