Laugardaginn 25. mars hefst 18. Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra. Þingið fer fram að Radisson Blu Hóteli Sögu og verður sett stundvíslega laugardaginn 25. mars kl. 09:30. Í kvöld fer fram afhending þinggagna en nánari dagskrá má sjá hér að neðan.
Föstudagur 24.mars (salur Katla II 2. hæð)
19:00 Afhending þinggagna
19:15 Kynningar;
Afreksáætlun ÍF
Frá nefndum ÍF
Um YAP
Skráningakerfi ÍF
Léttar veitingar
25.mars – laugardagur (salur Katla II 2. hæð)
09.30 Þingsetning
10:15 Kaffihlé
10:30 Þingstörf hefjast
12:00 Hádegishlé
13:30 Þingstörf
15:30 Kaffihlé
16:00 Þingstörf
17.00 Þingslit
Skýrsla um starfsemi ÍF undangengin tvö ár, finnst nú á minnislyki sem hver þingfulltrúi fær að gjöf.
Matur og drykkur
ÍF bíður í morgun- og síðdegiskaffi auk hádegisverðar sem framreiddur er í Skrúð, sem staðsettur er í garðskálanum á jarðhæð hótelsins