Úrslit einliðaleiks ÍF í boccia 2016


Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia fór fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki um síðastliðna helgi. Jakob Ingimundarson frá ÍFR varð sigurvegar í 1. deild og kollegi hans Lúðvík Frímannsson hreppti silfrið. Sigurjón Sigtryggsson frá Snerpu hafnaði svo í 3. sæti. Mótið gekk vel fyrir sig í umsjón Grósku, íþróttafélags fatlaðra í Skagafirði. Öll úrslit mótsins má sjá hér að neðan.


1.  Deild

1. sæti: Jakob Ingimundarson, ÍFR

2. sæti: Lúðvík Frímannsson, ÍFR

3. Sæti: Sigurjón Sigtryggsson, Snerpu

 

2.  Deild

1. sæti: Emilía Arnþórsdóttir, Ívar

2. sæti: Lena Kristín Hermannsdóttir, Þjóti

3. Sæti: Hörður Þorsteinsson, Eik

 

 

3.  Deild

1. sæti: Védís Elva Þorsteinsdóttir, Akri

2. sæti: John William Boyd, Nes

3. Sæti: Jón Sigfús Bæringsson, Grósku

 

 

4.  Deild

1. sæti: Kristófer Fannar Sigmarsson, Eik

2. sæti: Guðmundur Adfólfsson, Eik

3. Sæti: Ingunn Hinriksdóttir, ÍFR

 

 

 

5.  Deild

1. sæti: Konnráð Ragnarsson, Nes

2. sæti: Sveinn Gíslason, ÍFR

3. Sæti: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir, Nes

 

 

6.  Deild

1. sæti: Anna Elín Hjálmarsdóttir, ÍFR

2. sæti: Dóra Dís Hjartardóttir, Nes

3. Sæti: Hjalti Gunnlaugsson, Grósku

 

 

 

Rennuflokkur

1. sæti: Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp

2. sæti: Ástvaldur Ragnar Bjarnason, Nes

3. Sæti: Þórey Rut Jóhannesdóttir, Ösp

 

 

 

BC 1 til 4

1. sæti: Ingi Björn Þorsteinsson, ÍFR

2. sæti: Aðalheiður Bára Steinsdóttir, Grósku

3. Sæti: Aneta Beata Kaczmarek, ÍFR

Ljósmynd/ Jón Óskar Ísleifsson - Frá keppninni á Sauðárkróki um síðustu helgi.