
Íþróttabandalag Reykjavíkur heiðraði alls tólf íþróttamenn við athöfn sína skömmu fyrir jól en þar fengu þeir Helgi Sveinsson frjálsíþróttamður úr Ármanni og Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Fjölni verðlaun fyrir árangur á árinu 2015.
Nánar er hægt að lesa um málið inni á heimasíðu ÍBR
Mynd/ JBÓ: Helgi Sveinsson er íþróttamaður ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra