Íslandsmót ÍF í 25m laug 7.-8. nóvember



Helgina 7.-8. nóvember næstkomandi fer Íslandsmót ÍF í 25m laug fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Keppt er bæði laugardaginn 7. nóvember og sunnudaginn 8. nóvember.
 
Skráningargögn hafa þegar verið send til aðildarfélaga ÍF en þá sem vanhagar um skráningargögnin geta sent eftir þeim á if@ifsport.is
 
Dagskrá mótsins
 
Laugardagur 7. nóvember
Upphitun klukkan 14:00 og mót 15:00
 
Sunnudagur 8. nóvember
Upphitun klukkan 09:00 og mót 10:00
 
Keppnisdagskrá:
 
Dagur 1.

1. grein 50 m frjáls aðferð kk 2. grein 50 m frjáls aðferð kvk
3. grein 100 m flugsund kk 4. grein 100 m flugsund kvk
5. grein 50 m baksund kk 6. grein 50 m baksund kvk
7. grein 200 m fjórsund kk 8. grein 200 m fjórsund kvk
9. grein 400 m frjáls aðferð kk 10. grein 400 m frjáls aðferð kk
11. grein 100 m bringusund kk 12. grein 100 m bringusund kvk
Hlé 10 mínútur
13. grein 4*50 m frjáls aðferð kk 14. grein 4*50 m frjáls aðferð kvk
 
Dagur 2
15. grein 4*50 m fjórsund kvk 16. grein 4*50 m fjórsund kk
17. grein 100 m frjáls aðferð kvk 18. grein 100 m frjáls aðferð kk
19. grein 50 m flugsund kvk 20. grein 50 m flugsund kk
21. grein 100 m baksund kvk 22. grein 100 m baksund kk
23. grein 50 m bringusund kvk 24. grein 50 m bringusund kk
25. grein 75 m þrísund kvk(SM1-4) 26. grein 75 m þrísund kk (SM1-4)
27. grein 100 m fjórsund kvk 28. grein 100 m fjórsund kk
29. grein 200 m frjáls aðferð kvk 30. grein 200 m frjáls aðferð kk
Hlé 10 mínútur
31. grein 4*50 m frjáls aðferð blandað

Mynd/ Sverrir Gíslason - Frá HM í sundi en hér er Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður/SH, á fleygiferð í lauginni síðastliðið sumar.