Opna þýska meistaramótinu í sundi lauk á dögunum þar sem fjölmennur hópur frá Íslandi tók þátt í mótinu. Alls féllu átján ný Íslandsmet í Berlín og tvö ný heimsmet en þar var að verki Fjölnismaðurinn Jón Margeir Sverrisson. Hér að neðan fer samantekt yfir nýju Íslandsmetin sem sett voru í Berlín.
Jóhann Arnarson gjaldkeri stjórnar ÍF tók á móti hópnum í Leifsstöð og færði Jóni Margeiri blómvönd fyrir afrekin sem hann vann á mótinu.
Aníta Ósk Hrafnsdóttir S14 800 frjáls aðferð 10:28,87 16/04/15
Sonja Sigurðardóttir S4 100 baksund 2:16,18 16/04/15
Thelma Björg Björnsdóttir S6 100 baksund 1:53,85 16/04/15
Jón Margeir Sverrisson S14 200 frjáls aðferð 1:56,94 16/04/15 HM
Jón Margeir Sverrisson SB14 50 bringusund 0:33,30 17/04/15
Sonja Sigurðardóttir S4 50 baksund 1:03,99 17/04/15
Thelma Björg Björnsdóttir SB5 50 bringusund 0:56,16 17/04/15
Thelma Björg Björnsdóttir SB5 100 bringusund 2:00,71 17/04/15
Thelma Björg Björnsdóttir SB5 200 bringusund 4:11,39 17/04/15
Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjáls aðferð 4:15,92 18/04/15
Jón Margeir Sverrisson S14 50 frjáls aðferð 0:25,17 18/04/15
Sonja Sigurðardóttir SM3 150 þrísund 4:40,26 18/04/15
Aníta Ósk Hrafnsdóttir S14 400 frjáls aðferð 5:10,57 18/04/15
Hjörtur Már Ingvarsson S6 200 baksund 3:42,77 18/04/15
Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjáls aðferð 4:13,70 18/04/15 HM
Jón Margeir Sverrisson S14 50 frjáls aðferð 0:25,13 18/04/15
Jón Margeir Sverrisson S14 50 flugsund 0:27,24 19/04/15
Thelma Björg Björnsdóttir SB5 100 bringusund 2:00,06 19/04/15
Mynd/ Jóhann Arnarson - Íslenski hópurinn ásamt Jóni Margeiri Sverrissyni heimsmethafa.