17. Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra


Um helgina fer 17. Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fram á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík. Dagskrá þingsins er eftirfarandi:

Föstudagur 24. apríl (salur Hekla 2. hæð)

19.00 Afhending þinggagna
19.15 Kynningar
• Skilgreining á Special Olympics og Paralympics (Ólympíumót fatlaðra)
• Átaksverkefni um íþróttir barna og unglinga
• Annað
Léttar veitingar

Laugardagur 25. apríl (salur Hekla 2. hæð)

09.30 Þingsetning
10.15 Kaffihlé
10.30 Þingstörf hefjast
12.00 Hádegishlé
13.30 Þingstörf
15.30 Kaffihlé
16.00 Þingstörf
17.00 Þingslit

Skýrsla um starfsemi ÍF undangengin tvö ár og önnur þinggögn finnast nú á minnislykli sem hver þingfulltrúi fær að gjöf.