Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í 25m laug er lokið en mótið fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Alls féllu 12 ný Íslandsmet á mótinu þar sem Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, var í miklu stuði og setti fimm ný met.
Íslandsmet - seinni keppnisdagur, sunnudagur
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, S6-100m skriðsund - 1:25.38 mín.
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, S6-50m bringusund - 55:91 sek.
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, S6-100m fjórsund - 1:44.62 mín.
Vaka Þórsdóttir, Fjörður, S11-200m skriðsund - 4:30.64 mín.
Boðsundssveit ÍFR, karlar-4x50m fjórsund - 3:16.56 mín.
Boðssundsveit ÍFR, karlar-4x50m skriðsund - 2:37.18 mín.
Boðssundsveit ÍFR, blandað- 4x50m skriðsund - 3:07.51 mín.
Boðssundsveit Fjörður, blandað S14- 4x50m skriðsund - 2:04.69 mín.
Öll metin á Íslandsmótinu:
Laugardagur
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR - 400m skriðsund - 6:06.80 mín. (S6)
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR - 100m bringusund - 2:00.40 mín. (Sb5)
Hjörtur Már Ingvarsson, Fjörður - 400m skriðsund - 6:16.73 mín. (S6)
Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Fjörður/Breiðablik - 100m flugsund - 1:20,86 mín. (S14)
Sunnudagur
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, S6 - 100m skriðsund - 1:25.38 mín.
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, S6 - 50m bringusund - 55:91 sek.
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, S6 - 100m fjórsund - 1:44.62 mín.
Vaka Þórsdóttir, Fjörður, S11 - 200m skriðsund - 4:30.64 mín.
Boðsundssveit ÍFR, karlar - 4x50m fjórsund - 3:16.56 mín.
Boðssundsveit ÍFR, karlar - 4x50m skriðsund - 2:37.18 mín.
Boðssundsveit ÍFR, blandað - 4x50m skriðsund - 3:07.51 mín.
Boðssundsveit Fjörður, blandað S14 - 4x50m skriðsund - 2:04.69 mín.
Mynd/ Sverrir Gíslason - Thelma Björg var tíður gestur á verðlaunapallinum um helgina.